Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 27. 2015 | 12:15

Kynþokkafyllstu höggin í golfi … með Önnu Rawson og Blair O´Neal

Í meðfylgjandi myndskeiði sýna einhverjir kynþokkafyllsui kylfingarnir í golfi, Anna Rawson og Blair O´Neal hvað þeim þykir kynþokkafullt á golfvellinum.

Blair O´Neal.

Blair O´Neal.

Þ..e. hvaða högg þeim þykja kynþokkafyllst – og eru jafnframt að kenna öll helstu golfhöggin!

T.a.m. að ganga upp að 1. teig og slá 1. höggið …. með DJ (Dustin Johnson) í huga. Fátt kynþokkafyllra að mati Önnu.

Betra er að sjá myndskeiðið/myndskeiðin sjálfur.

Sjá má myndskeiðin með Önnu Rawson og Blair O´Neal með því að SMELLA HÉR: