
Kylfusveinar stofna samtök
Þegar lesin er frétt hér á Golf 1 um illa meðferð á kylfusveinum er ekki furða að þeir skulu nú hafa stofnað með sér alþjóðleg samtök.
Hér er um að ræða samtök kylfusveina stærstu atvinnumótaraða heims (en heiti nýju samtakanna verður að öllum líkindum Association of Professional Tour Caddies (skammst. APTC)).
Miðað er við að innan vébanda samtakanna séu kylfusveinar PGA Tour, Web.com, Champions Tour, Evrópumótaraðarinnar og kylfusveinar Ástralíu/Asíu mótaröðinni verða einnig með í ráðum.
Golf Channel greindi frá því að kylfusveinar hefðu farið yfir stöðuna ásamt lögfræðingum sínum um hvernig koma ætti samtökunum á flot.
Í því sambandi hefði verið komið á laggirnar 7 manna nefnd, en í henni á m.a. Joe LaCava, kylfusveinn Tiger sæti.
Helstu baráttumál kylfusveina eru tryggingamál og stofnun eftirlaunasjóðar.
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi
- júní. 25. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafnkell Óskarsson – 25. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 07:00 Íslandsmót golfklúbba 2022: GA Íslands- meistari í fl. 16 ára og yngri drengja
- júní. 24. 2022 | 22:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn báðar með á Czech Ladies Open
- júní. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kaname Yokoo —-– 24. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Flory van Donck – 23. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 00:10 LIV: Tilkynnt um leikmannahóp á 2. móti sádí-arabísku ofurgolfmótaraðarinnar – Brooks Koepka og Abraham Ancer meðal keppenda!
- júní. 22. 2022 | 22:00 Ragnhildur og Perla Sól úr leik á Opna breska áhugamannamótinu
- júní. 22. 2022 | 20:00 EM einstaklinga: Hlynur T-46 e. 1. dag
- júní. 22. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristinn J. Gíslason – 22. júní 2022
- júní. 22. 2022 | 10:00 Ragnhildur og Perla Sól keppa í 64 manna úrslitum á Opna breska áhugamannamótinu
- júní. 22. 2022 | 09:00 Brooks Koepka dregur sig úr Travelers
- júní. 21. 2022 | 20:00 GSÍ: Landslið Íslands valin fyrir EM í liðakeppni
- júní. 21. 2022 | 18:00 GSK: Drífið ykkur norður á Opna Fiskmarkaðsmótið!!!
- júní. 21. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Carly Booth –—— 21. júní 2022