
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2013 | 19:30
Kylfingarnir Carly Booth og Gary Player nakin í ESPN Body Issue
Nýjasta eintak ESPN the Body Issue er komið út og þar sitja tveir misþekktir kylfingar naktir fyrir.
Nokkra athygli hefir vakið að Gary Player, 77 ára, er annar kylfinganna, en hann er lifandi golfgoðsögn sem alla tíð hefir ræktað líkama sinn vel, s.s. sjá má á meðfylgjandi myndum.
Hinn kylfingurinn sem situr nakin fyrir er hin skoska 21 ára Carly Booth, sem þrátt fyrir stuttan feril á LET hefir þegar sigrað þar tvívegis. Faðir hennar var rótari hjá Bítlunum. Carly á kæresta sem spila á Evrópumótaröðinni, þ.e. Estanislao (alltaf kallaður Tano) Goya, frá Argentínu
Hér má sjá myndirnar af þeim Booth og Player:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024