Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2013 | 19:30

Kylfingarnir Carly Booth og Gary Player nakin í ESPN Body Issue

Nýjasta eintak ESPN the Body Issue er komið út og þar sitja tveir misþekktir kylfingar naktir fyrir.

Nokkra athygli hefir vakið að Gary Player, 77 ára, er annar kylfinganna, en hann er lifandi golfgoðsögn sem alla tíð hefir ræktað líkama sinn vel, s.s. sjá má á meðfylgjandi myndum.

Hinn kylfingurinn sem situr nakin fyrir er hin skoska 21 ára  Carly Booth, sem þrátt fyrir stuttan feril á LET hefir þegar sigrað þar tvívegis. Faðir hennar var rótari hjá Bítlunum. Carly á kæresta sem spila á Evrópumótaröðinni, þ.e. Estanislao (alltaf kallaður Tano) Goya, frá Argentínu

Hér má sjá myndirnar af þeim Booth og Player:

Carly Booth

Carly Booth

Carly Booth

Carly Booth

Gary Player, ESPN módel 77 ára

Gary Player, ESPN módel 77 ára

Gary Player

Gary Player