An elderly man lays on the ground and tries to place a golf ball on top of a dirt mound in a still from the silent film, ‘Queer Ducks’ from Educational Pictures. He wears a cap, a V-neck sweater, britches, and spectator shoes. (Photo by Hulton Archive/Getty Images)
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 6. 2016 | 08:00

Kylfingar lifa lengur en aðrir

Skv. nýrri rannsókn lifa kylfingar lengur en aðrir.

Þetta eru e.t.v. engin ný vísindi, en rannsóknin leiddi í ljós að þeir sem spila golf að staðaldri minnka líkurnar á krónískum sjúkdómum og andlegum kvillum, svo dæmi séu nefnd.

Rannsóknin um lífslíkur kylfinga birtist í  British Journal of Sports Medicine.

Skoðaðar voru 5000 rannsóknir á lífslíkum kylfinga í samanburði við aðra

Hægt er að lesa nánar um rannsóknina með því að SMELLA HÉR: