Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 11. 2018 | 07:00
Kylfingar (Pak og Park) á Vetrarólympíuleikunum?
Sl. föstudag (9, febrúar 2018) hófust vetrarólympíuleikarnir í Pyeongchang S-Kóreu 2018 með stórri opnunarhátíð.
Þeir í Kóreu komu öllum á óvart í lok athafnarinnar því LPGA Tour kylfingurinn Inbee Park bar Ólympíukyndilinn inn á völlinn.
Kylfingur á Vetrarólympíuleikunum?
Skýringin á þessu er einföld. Park vann til gullverðlauna í Ríó 2016 á sumarleikunum (að vísu í golfi) og fékk því þann heiður að vera kyndilberi á vetrarólympíuleikunum.
En Park var ekki eini kylfingurinn í Pyeongchang. Með henni var einn farsælasti kvenkylfingur S-Kóreu, hin 40 ára Se Ri Pak. Pak bar fána S-Kóreu, en Pak var þjálfari kvennagolfliðs S-Kóreu á sumarólympíuleikunum 2016.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
