
Kylfingar 19. aldar: nr. 13 – Leslie Melville Balfour
Leslie Melville Balfour-Melville fæddist 1854 í Bonnington, Edinborg. Hann var lögfræðingur og samhliða því frábær alhliða íþróttamaður. Þann 29. júlí 1882 var hápunktur hans, sem íþróttamanns þegar hann leiddi lið Skotlands til sigurs í krikket gegn Ástralíu. En Leslie Melville Balfour var líka rugby liðsmaður og m.a. í alþjóðasambandi rugbyleikmanna, hann var góður tennisspilari, skautahlaupari, langstökkvari, billiardspilari og í krullu. Hann skaraði fram úr í golfi og sigraði m.a. The Amateur Championship á St. Andrews 1895.
Hann gegndi líka stjórnarstöðum í ýmsum íþróttasamböndum m.a. var hann forseti skoska rugbysambandsins, forseti skoska krikketsambandsins og fyrirliði (captain) Royal og Ancient Golf Club 1906. Leslie Balfour Melville dó 1937, 83 ára að aldri. Hann hlaut inngöngu í skosku íþróttarfrægðarhöllina 2002.
Heimild: Wikipedia
- júní. 7. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefanía M. Jónsdóttir – 7. júní 2023
- maí. 19. 2023 | 19:00 GKS: GA tekur við rekstri Siglo Golf
- maí. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingjaldur Valdimarsson – 19. maí 2023
- apríl. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórey Petra ——– 18. apríl 2023
- apríl. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ragna Björk Ólafsdóttir – 17. apríl 2023
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1