Kuchar kominn með nýjan kylfusvein
Stundum gerast hlutir sem maður trúir bara ekki að geti gerst.
Eitt þeirra er að Matt Kuchar skuli skipta um kylfusvein.
Hann er með nýjan kylfusvein á pokanum hjá sér á OHL Classic at Mayakoba í þessari viku.
Kuchar lék 1. hring á 1 yfir pari, 71 höggi á El Camaleon og er 7 höggum á eftir forystumanni mótsins.
Eftir hringinn tilkynnti Kuchar að hann og vinur hans til fjölda ára kylfuberinn Lance Bennett væru hættir að starfa saman. Bennett missti konu sína mjög sviplega úr krabbameini – sjá eldri grein Golf 1 þar um með því að SMELLA HÉR:
„Þetta var erfið ákvörðun,“ sagði Kuchar. „Það er erfitt að segja að þetta hafi bara verið eitt af þessum skiptum þar sem reyna verður eitthvað annað.“
Nýr kaddý Kuchar a.m.k. þessa vikuna er John Wood, sem verið hefir s.l. 9 ár á pokanum hjá Hunter Mahan. Kuchar og Wood þekkjast vel m.a. í gegnum fyrrum Forsetabikara og Ryder bikara og virðast vinna vel saman.
Wood mun vera á pokanum hjá Kuchar þetta keppnistímabil en hann mun ekki vera á pokanum hjá Kuchar á RSM Classic í næstu viku þar sem hann og kylfusveinn Phil Mickelson, Jim “Bones” Mackay, munu koma fram sem fréttamenn á golfvellinum fyrir Golf Channel. Kuchar mun þá notast við Chris O’Connell á því móti sem eiginlega verður að teljast vera á heimavelli Kuchar. .
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
