Kristófer Karl Karlsson
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 8. 2021 | 18:00
Kristófer Karl íþróttakarl Mosfellsbæjar 2020
Kristófer Karl Karlsson, afrekskylfingur úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, er íþróttakarl Mosfellsbæjar 2020.
Kjörinu var lýst þann 6. janúar s.l. Cecilia Rán Rúnarsdóttir, knattspyrnukona úr Fylki, var kjörin íþróttakona ársins í Mosfellsbæ.
Kristófer Karl náði frábærum árangri á árinu 2020. Hann varð Íslandsmeistari í flokki 19-21 árs í holukeppni og höggleik. Hann varð einnig stigameistari í þessum aldursflokki á unglingamótaröð GSÍ. Kristófer Karl er klúbbmeistari GM 2020 en hann valinn í A-landsliði karla sem tók þátt á EM í liðakeppni í Hollandi þar sem að Ísland endaði í 9. sæti.
Kjörið fór fram í 29. sinn og fór athöfnin fram í nýrri íþróttamiðstöð Golfklúbbs Mosfellsbæjar.
Texti og mynd: GSÍ
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
