Krakki klæðir sig eins og Andrew „Beef“ Johnston f. Hrekkjavöku
Mánudaginn 31. október n.k. er Hrekkjavaka (ens.: Halloween) í Bandaríkjunum og margir farnir að huga að búningum fyrir daginn skemmtilega!
Málið er að vera eins ógnvænlegur og mögulega.
Einn krakkinn vildi endilega klæða sig upp og líta út eins og kylfingurinn Andrew „Beef“ Johnston, en sá fékk nú nýlega kortið sitt á PGA Tour í gegnum Web.com.
Móðir drengsins póstaði mynd af honum á Twitter og sagði að sonur hennar hefði sagst vilja líta út eins og „Beef“ þessa Hrekkjaöku.

Andrew „Beef“ Johnston
Alvöru „Beef“-inn sá myndina og tvítaði tilbaka: „:-) 🙂 🙂 You sayin I look scary. Haha I love it!“
(Lausleg þýðing: 🙂 🙂 🙂 Ertu að segja að ég líti ógnvænlega út. Haha elska það!)
Johnston tekur nú í vikunni þátt í British Masters og byrjar vel, er í hóp 7 sem deila 5. sætinu eftir 67 högga opnunarhring.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
