Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 29. 2014 | 11:00

Könnun á vörumerkjum í golfi – Takið þátt!!!

Elítumaðurinn, Guðjón G. Daníelsson, GR er að vinna BS lokaverkefni sitt við Háskóla Íslands.

Lokaverkefni hans lýtur að könnun á vörumerkjum í golfi.

Tilgangur og markmið  könnunarinnar er að skoða og leggja mat á ímynd golfvörumerkja (golfkylfur) hjá íslenskum kylfingum.

Aðstoðaðu Guðjón við lokaverkefnið og gefðu  þér nokkrar mínútur til að svara þessari könnun með því að  SMELLA HÉR: