Konan eða golfið? „Ég mun hennar sakna“ með Bronz – Myndskeið
Gaman að rifja upp skemmtiatriði á herrakvöldum – sérstaklega þegar við konurnar höfum ekki aðgang að þeim heimi!
Hér má rifja upp eitt lag sem heyrðist á skemmtikvöldi Tuddana, sem blása árlega til gríðarlega veglegs herrakvölds.
Í laginu, sem hljómsveitin Bronz flytur, er fjallað um grundvallarspurninguna, sem sérhver karlkylfingur stendur frammi fyrir einhvern tímann á ævinni hvort fremur eigi að eiga forgang í lífi hans: golfíþróttin eða konan.
Sumir þeir heppnari eiga konur sem spila golf og aðrir beinlínis konur sem hvetja þá og styðja í golfinu, hvernig sem á það er litið, þannig að konur þurfa ekkert að vera alslæmar.
Titill lagsins svarar í raun hvað varð fyrir valinu í því tiltekna tilviki sem um ræðir og hefir verið efni í fjölda golfbrandara.
Hér má sjá „Ég mun hennar sakna“ með Bronz SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
