Kona Ben Martin komst að því að „Opna“ er ekki „opinn þ.e. laus frítími“!
Eiginkona Ben Martin komst að því að „Opna“ á dagatalinu heima hjá henni þýðir ekki laus, opinn frítími fjölskyldunnar.
Hún rak augun í orðið „Open“ sem maðurinn hennar, PGA Tour kylfingurinn, Ben Martin var búinn að krota á dagatalið og taldi að þetta væri sumarfrí, frítími sem hægt væri að ráðstafa.
Hún fór því að skipuleggja brúðkaup systur sinnar á þeim tíma; pantaði hljómsveit, veisluþjónustuna og prestinn og fyrr en varði var búið að bóka daginn í kirkjunni.
Úpps….
Þegar Ben Martin kom heim til sín leiðrétti hann misskilninginn þá þegar. „Þetta hljómar ekki eins og góð helgi til þess að giftast á.“
En það var of seint – búið að bóka allt og í ofanálag ekki víst að Martin kæmist inn á Opna breska.
En það tókst og nú er hann að keppa í risamótinu en Kelly kona hans er í brúðkaupi systur sinnar.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
