Koepka meiddur á vinstri úlnlið
Brooks Koepka sigraði á Dunlop Phoenix Open með 9 högga mun á næsta mann og sneri síðan aftur til Bandaríkjanna á Þakkargjörðarhátíðinni (ens.:Thanksgiving) til að búa sig undir Hero World Challenge mótið.
Það var þá sem hann fór að finna til eymsla í vinstri úlnlið.
„Ég er með meiðsl í úlnliðnum,“ sagði Koepka á Bahamas. „Ég ætla að jafna mig á þeim. Ég get ekki tekið kröfuglega á með vinstri hendi minni.„
Koeppka sagði að úlnliðurinn væri enn að plaga hann laugardaginn áður en hann hélt í Albany golfklúbbinn (en golfvöllur þess klúbbs var mótsstaður Hero mótsins).
Koepka hefir þennan mánuð til þess að ákveða hvort hann ætli að hvíla úlnliðinn eða harka af sér og taka þátt í Sentry Tournament of Champions í Kapalua á Hawaii, en mótið er að venju fyrsta mót hvers árs á PGA Tour.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
