Ko upplýsir um plön sín að hætta í golfi
Nr. 1 á Rolex-heimslista kvenna, Lydía Ko, hefir upplýst um plön sín að hætta í golfatvinnumennsku við 30 ára aldurinn til þess að hefja annan starfsferil.
Hin 17 ára nýsjálenska Ko, sem fæddist í Kóreu, sló met Tiger Woods sem yngsti kylfingur í golfsögunni til þess að verða nr. 1 á heimslistanum. Fyrra met Tiger var 21 ár.
„Ég áætla að hætta í golfi þegar ég er 30 en ætla ekki bara að ströndina og dingla mér það sem eftir er lífsins,“ sagði Ko við fréttamenn, fyrir Opna ástralska sem hefst á Royal Melbourne í þessari viku.
„Það er alltaf annar ferill sem tekur við og ég er byrjuð að leggja grunn að honum og vegna þess að ég stunda íþróttir held ég að sálfræði falli vel að.“
„Maður veit bara aldrei hvað á eftir að gerast.“
Ko var aðeins 14 ára þegar hún vann fyrsta atvinnumannstitil sinn og innritaðist í Seoul háskóla og mun hefja sálfræðinám á háskólastigi í næsta mánuði.“
„Mamma segir mér að hætta á iPad-inum mínum og síma og ég verði að leggja hart að mér og líta í skólabækurnar,“ bætti Ko við.
„Þegar maður skemmtir sér, flýgur allt hjá fljótt og að allt gerist hratt er ekki slæmt þegar maður er að spila í 25-26 mótum,“ sagði Ko.
„Þegar ég skemmti mér spila ég besta golfið þannig að peningar eru ekki aðalatriðið,“ sagði Ko.
Talið er að helstu andstæðingar Ko á Royal Melbourne verði fimmfaldur sigurvegari Opna ástralska Karrie Webb, So Yeon Ryu frá Suður-Kóreu og Shanshan Feng frá Kína.
Ko mun verða með nýjan kylfubera sér við hlið, Jason Hamilton sem er 9. kylfuberinn hennar á aðeins 1 ári.
„Mér líkar vel við hvernig Jason er með vitlausa brandarar, ef ég á að vera háðsleg,“ sagði hún
„Ég er alveg að fíla lélega brandara!“ sagði Ko loks. 🙂
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
