Ko segir kylfusveini sínum upp
Nr. 1 á Rolex-heimslista kvenkylfinga, Lydia Ko er enn að gera breytingar hjá sér.
Lotte Championship á Hawaii var síðasta mót hennar með kylfusveini sínum Gary Matthews.
Hún var búin að ráða Matthews til að bera pokann fyrir hana í 9 mótum, því fyrsta Toto Japan Classic, en var ekki ánægð þannig að ekki er um framlengingu á vist hans að ræða.
Hún varð 5 sinnum meðal efstu 10 í mótum þar sem hann var á pokanum hjá henni og á LOTTE mótinu varð hún T-2. Sigrana vantar!
Ko sigraði 10 sinnum á 2 árum með hinum reynda Jason Hamilton á pokanum.
Hún á enn eftir að taka ákvörðun um hver kemur í stað Matthews.
Næsta mót Lydiu Ko er Volunteers of America Texas Shootout í Irving, Texas, 27.-30. apríl nk.
Ko hefir ekki haldist lengi á kylfusveinum. Eftir að hún var útnefnd Louise Suggs Rolex nýliði ársins 2014, þá gátu menn ekki varist brosi þegar hún þakkaði öllum sem verið hafa á pokanum hjá henni.
„Þetta er það fyndna, sjáið þið,” sagði hún. „Ég vil þakka Scott, Mark, Steve, Steve, Domingo, Fluff, Greg, Jason.”
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
