Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 1. 2015 | 20:15

Ko og Lu leiða e. 3. dag Opna breska

Það eru þær Jin Young Ko frá S-Kóreu og Teresa Lu frá Tapei sem eru efstar og jafnar eftir 3. dag Opna breska kvenrisatmótsins.

Jim Young Ko

Jim Young Ko

Þær hafa báðar spilað á samtals 8 undir pari, 208 höggum; Ko (68 71 69) og Lu (68 71 69).

Ein í 3. sæti og aðeins 1 höggi á eftir er Suzann Pettersen þ.e. á samtals 7 undir pari (68 69 72).

Í 4. sæti er japanski kylfingurinn Mika Miyazato á samtals 6 undir pari og 3 deila 5. sæti á samtals 5 undir pari, en það eru: Lydia Ko, Minjee Lee og Inbee Park.

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag Opna breska kvenrisamótsins SMELLIÐ HÉR: