Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 30. 2015 | 10:45

Ko leiðir snemma dags á Opna breska

Í dag hófst á Turnberry í Skotlandi Opna breska kvenrisamótið (Ricoh Women´s British Open).

Það er ný-sjálenski kylfingurinn Lydia Ko, sem er í forystu snemma dags.

Margar eiga eftir að ljúka keppni og því getur staðan enn breyst.

Margar eru jafnvel ekki enn farnar út.

Til þess að fylgjast með skortöflu Opna breska SMELLIÐ HÉR: