Kim með hring upp á 63!
Ha-Neul Kim er kylfingur sem ekki margir hérlendis kannast við. Að minnsta kosti ekki þeir sem ekki fylgjast þeim mun betur með kvennagolfinu.
Það eru tveir frægir Suður-Kóreanar sem heita Ha-Neul Kim. Ein er leikkona, hin kylfingur. Það er mjög auðvelt að víxla þeim tveimur saman vegna þess að kylfingurinn er allt eins falleg og leikkonan.
Kylfingurinn Ha-Neul Kim er líka mjög góð í því sem hún gerir. Reyndar…. vann hún nú nýlega (sunnudaginn 25. ágúst s.l.) í eitt skiptið einn, þ.e. á MBN KYJ Golf Ladies Open á kóreanska LPGA (skammst. KLPGA).
Þetta var fyrsti sigur Kim 2013, en sá 8. á ferli hennar á KLPGA. En þetta er 2. sigur Kim á árinu, því hún ásamt nr. 1 á heimslistanum, löndu sinni og vinkonu Inbee Park spiluðu saman í Mission Hills World Ladies Championship í Kína.
Sigur Kim á MBN KJY var líka sérlega glæsilegur þar sem hún var með lokahring upp á 63 högg, sem var það sem þurfti til að sigra!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
