Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 4. 2015 | 13:00

Kim að ná sér eftir allt umstangið kringum kylfubera hennar

Í júlí á þessu ári, 2015, komst í hámæli að kylfuberi Sei Young Kim, Fusco,  hefði orðið uppvís að svindli og því verið rekinn af mótsstaö LPGA.

Rifja má upp grein Golf 1 um Fusco með því að SMELLA HÉR: 

Nú um helgina sigraði Sei Young Kim á Blue Bay mótinu og virðist nú vera að jafna sig eftir áfallið í kringum kaddýmál hennar.

Sem stendur er Kim í 7. sæti Rolex-heimslistans.