Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 1. 2015 | 11:00

Kíkið á Golfdaga í Kringlunni! – Dagskrá

Golfdagar í Kringlunni hófust í gær 30. apríl 2015 og standa til sunnudagsins 3. maí n.k.

Fjölmörg fyrirtæki bjóða golfvörur með afslætti og mikið er af golfuppákomum.

Má þar t.a.m. nefna púttkeppni, nándarkeppni, keppni um lengsta drævið.

Síðan er bryddað upp á nýmæli í golfkeppnum en keppt verður um hverjum tekst að halda golfbolta lengst á lofti.

Til þess að sjá dagskránna á Golfdögum í Kringlunni SMELLIÐ HÉR: