Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 5. 2016 | 12:00

Keppni á EM kvennalandsliða hófst í morgun – Myndir frá Opnunarhátíð

Evrópumót kvennalandsliða í golfi hófst í morgun kl. 7.30 á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi.

Opnunarhátíðin fór fram í gærkvöld í blíðskaparveðri.

Hér má sjá nokkrar myndir GSÍ frá Opnunarhátíðinni – SMELLIÐ HÉR: 

Sjá má stöðuna í mótinu með því að SMELLA HÉR

Best af íslensku stúlkunum er Guðrún Brá Björgvinsdóttir búin að spila en hún lék á 1 yfir pari, 73 höggum og er sem stendur T-14 þ.e. jöfn 10 öðrum í 14. sæti!