Lee Westwood Kemst Westwood í Ryderinn? – Myndskeið
Stóra spurning sumarsins er hvort Lee Westwood komist í Ryder bikars lið Evrópu, sem keppir í haust við lið Bandaríkjanna í Gleneagles í Skotlandi, þ. 26. september n.k.
Westwood gekk ekkert sérlega vel á s.l. ári og hefir enn ekki sýnt fyrri stöðuleikasnilldartakta það sem af er árs.
Ja, ef undan er skilinn sigur hans á Maybank Malasian Open 20. apríl s.l. er fátt um fína drætti.
En það er enn von – Westwood vonast eftir 1. risamótssigri sínum á Opna bandaríska í næsta mánuði – og fyrirliði Ryder Cup liðs Evrópu, Paul McGinley gerir það líka, þar sem Westwood er jú einu sinni einn reynslumesti Ryder Cup leikmaður Evrópu og sigur í risamóti myndi fleyta honum upp heimslistann, en Westwood er nú dottinn niður í 29. sæti heimslistans.
Báðir vonast til þess að Westwood vinni fyrir stöðu sinni í liðinu… nái einu af sætunum 9 sem veita sjálfkrafa rétt til að vera í liðinu, annars er allt opið með hvort Westy komist í liðið.
Valið sem McGinley myndi standa fyrir, með „villtu kortin“ sín tvö er hvort hann meti reynslu eða gott gengi í mótum meira?
Hér má sjá myndskeið það sem Westwood tjáir sig um ástandið á leik sínum nú, þar sem hann segist leitast við að komast á toppinn SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
