Keiliskonur unnu 3. árið í röð í vinkvennakeppni við Oddskonur
Vinkvennamóti GK og GO í ár lauk með sigri Keilskvenna. Mótið fer þannig fram að spilaðir eru 1 hringur bæði á Hvaleyrinni í Hafnarfirði (heimavelli Keiliskvenna) og einn hringur á Urriðavelli (heimavelli Oddskvenna). Konur í Keili skrá sig á tilteknum degi keppninnar á rástíma á Urriðavelli og er mælst til að í hverju holli séu konur úr báður klúbbum. Síðan öfugt þegar konur úr Oddi koma að spila á Hvaleyrinni. Um er að ræða punktakeppni, þar sem 20 efstu punktaskor kvennanna úr hvorum klúbbi telja til sigurs.
Þegar lögð voru saman 20 efstu punktaskor hjá hjá kvenkeppendum beggja klúbba kom í ljós að Oddskonur voru með 1227 punkta en Keiliskonur með 1366 punkta. Keiliskonur unnu því þessa keppni því 3ja árið í röð.
Efstu sætin í samanlögðum punktum í báðum mótum voru:
1. Birna Ágústdóttir GK 75 punktar
2. Guðrún Erna Guðmundsdóttir GO 71 punktur
3. Agla Hreiðarsdóttir, GK 70 punktar
4. Hulda Hermannsdóttir, GK 70 punktar
5. Björg Baldursdóttir, GK 70 puntktar.
Agla var með flestu punktana samanlagt fyrir seinni 9 í báðum mótum og fékk því verðlaunin fyrir 3ja sætið.
Besta samanlagða skorið átti Anna Jódís Sigurbergsdóttir, GK, 160 högg.
Næstar holu á Hvaleyrarvelli voru:
4. braut – Sigríður Söbeck GO 1.49 m
6. braut – Anna Snædís GK 7.0 m
10. braut – Valgerður Torfadóttir GO 0.74 m
16. braut – Elín Harðardóttir GK 5.13 m.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024