Ragnheiður Jónsdóttir | september. 3. 2015 | 21:30

Keegan Bradley trúlofar sig

Keegan Bradley, 29 ára,  trúlofaðist Jillian Stacey kærustu sinni nú um helgina þegar hann bað hennar.

Keegan og Jillian ólust upp í nágrannabæjum í Vermont en byrjuðu saman fyrir aðeins nokkrum árum.

Þau kynntust gegnum sameiginlega vini.

Í dag eiga þau sætan hvolp sem heitir Penny og ferðast með hvar sem Bradley keppir.

1-a-penny

Sjá má kynningu á Stacey, verðandi eiginknu Bradley með því að SMELLA HÉR: