Kaymer: „Það er ekki auðvelt að spila með Bradley“
Í viðtali sem tekið var við Martin Kaymer eftir glæsilegan 2. hring hans á Opna bandaríska var hann spurður af einum blaðamanninum hvernig hann myndi lýsa rútínu Keegan Bradley áður en teighöggið er slegið.
Hér má sjá rútínu Bradley SMELLIÐ HÉR:
Kaymer var fáorður: „Hún er ólík öllu öðru.“
Þeir voru í sama ráshóp á 1. og 2. hring.
Kaymer setti nýtt met á Opna bandaríska eftir 36 holur, var á 10 undir pari, 130 höggum, meðan Bradley er 8 höggum á eftir honum búinn að spila báða hringi sína á samtals 2 undir pari eða báða á 69 höggum.
„Það er ekki auðvelt að spila með Keegan (Bradley): ég verð að viðurkenna það,“ sagði Kaymer. „Stundum tekur það hann aðeins lengri tími, stundum tekur það hann minni tíma (að hafa sig í að slá) þannig að það er erfitt að venjast þessu. En við vitum af þessu. Ég hef spilað mörgum sinnum við Keegan á síðustu árum og við vitum að rútínan hans fyrir teighögg (ens. pre-shot routine) getur breyst.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
