Martin Kaymer
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 30. 2015 | 07:00

Kaymer ekkert pirraður að vera ekki á PGA Tour

Þýski kylfingurinn Martin Kaymer mun ekki spila á PGA Tour á næsta keppnistímabili.

Ástæðan: Hann fullnægði ekki leik á lágmarksfjölda móta sem mótaröðin gerir kröfu um.

En hann er ekkert að pirra sig á því. Ætlar að einbeita sér að Evrópumótaröðinni í staðinn næsta keppnistímabil.

Sjá má viðtal við hann um ofangreint með því að SMELLA HÉR: