
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 13. 2022 | 18:00
Katrín Embla með ás á Iberostar Real Novo Sancti Petri
Katrín Embla Hlynsdóttir GOS, fór holu í höggi á 16. holu á Iberostar Real Novo Sancti Petri Golf Club á Spáni, 8. apríl sl.
Sextánda holan er par-3 127 metra af rauðum teigum.
Það var sjálfur Seve, sem hannaði A og B vellina á Iberostar.
Þetta er fyrsti ás hinnar 14 ára Katrínu Emblu og í fyrsta sinn sem einhver úr fjölskyldu hennar fær ás.
Það er reyndar með ólíkindum að föður hennar, Hlyni Geir Hjartarsyni, framkvæmdastjóra GOS, golfkennara og afrekskylfings með meiru og eldri systur hennar, Heiðrúnu Önnu, sem spilar í bandaríska háskólagolfinu með liði Texas Arlington, skuli ekki hafa ratast á að slá draumahöggið.
Golf 1 óskar Katrínu Emblu til hamingju með ásinn og inngönguna í Einherjaklúbbinn!
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska
- maí. 7. 2022 | 06:45 PGA: Day leiðir e. 2. dag Wells Fargo
- maí. 7. 2022 | 06:00 LET: Koivisto efst e. 2. dag Madrid Open
- maí. 6. 2022 | 23:00 NGL: Bjarki bestur íslensku kylfinganna á Barncancerfonden Open
- maí. 6. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Long í forystu e. 2. dag á The Belfry
- maí. 6. 2022 | 18:00 Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur Kristins íþróttakona ársins hjá EKU
- maí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Dean Larsson – 6. maí 2022