Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 8. 2015 | 20:00

Kafari fann 3-járn Rory – Myndskeið

Búið er að kafa niður í vatninu þar sem Rory McIlroy henti 3-járninu sínu á 2. hring Cadillac heimsmótsins (WGC Cadillac Championship) á Bláa Skrímslinu í Doral, Flórída s.l. föstudag 6. mars 2015.

Sjá má kafarann ná upp 3-járni Rory með því að SMELLA HÉR: