Kaddý Spieth með 5faldar tekjur Tiger
Kaddýinn hans Jordan Spieth, er með fimmfalt hærri tekjur en Tiger Woods var með í golfkeppnum ársins 2015.
Venjulega fær kaddýinn 5% af innkomu kylfingsins, ef sá kemst í gegnum niðurskurð og hlutur hans hækkar í 10% af tékkunum, ef kylfingurinn er meðal topp 10 í mótum.
Jordan Spieth vann sér inn $22 milljónir í ár s.s. margoft hefir komið fram og hlutur kaddýsins hans Spieth, Michael Greller er $2.14m,og þá eru ekki meðtaldir allir bónusarnir.
Á keppnistímabili PGA Tour sem nú er liðið vann Spieth í Masters, Opna bandaríska, the Valspar Championship, the John Deere Classic, og Tour Championship, en þar með vann hann líka $10 milljóna bónuspottinn fyrir sigur í FedEx Cup.
Greller, sem er fyrrum barnaskólakennari, var með nokkurn veginn sömu tekjur og Phil Mickelson í ár.
Sjá má eldri grein Golf 1 um Greller með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
