Kaddý Kaymer óheppinn í kreditkorta rúllettu!
Það var kaddý sigurvegara The Players og Opna bandaríska 2014, Martin Kaymer, sem tapaði stórt í Ruth´s Chris Steakhouse, á Ponte Vedra Beach í Flórída, í gær.
Hefð er fyrir því að allir kaddýar atvinnukylfinga komi saman þar fyrir atburðinn mikla, sem hefst í dag, sjálft Players mótið og snæði og drekki saman.
Eftir á er öllum kreditkortum viðstaddra komið fyrir í hatt nokkurn og síðan er eitt kortið dregið og sá borgar fyrir alla.
Skemmtileg rúlletta það!
Nema fyrir þann sem fær kortið sitt dregið og í ár var það kaddý Martin Kaymer – sem væntanlega á þó fyrir reikningnum, en í dag eru margir kaddýar betur launaðir en sumir atvinnukylfingar.
Justin Rose tvítaði mynd af sér á kvöldi kaddýana og ritaði:
„Great night at Ruth’s Chris steakhouse! The big game of credit card roulette for the caddies! Unlucky @theweeman77„
(Lausleg þýðing: „Frábært kvöld á Ruth’s Chris steakhouse! Stóra Kreditkortarúlletta kaddýana! Óheppinn @theweeman77„
The Weeman77 er sem sagt Craig Conelly …. en þó súrt sé í broti að tapa rúllettunni þá efast enginn um að Conelly á vel fyrir öllu saman, sérstaklega með hliðsjón af því að Martin Kaymer hefir aldrei ekki komist í gegnum niðurskurð á The Players!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
