Ragnheiður Jónsdóttir | september. 23. 2015 | 10:00

Juli Inkster ræðir um samtal sitt við Petterson – Myndskeið

Juli Inkster fyrirliði bandaríska liðsins í Solheim Cup og norska frænka okkar Suzann Pettersen, sem olli öllu fjaðrafokinu út af pútti sem ekki var gefið á 17. holu sunnudagsmorguninn 20. september s.l. í Solheim Cup 2015, áttu saman gott samtal að leik loknum.

Inster ræðir um þetta samtal sitt við Petterson í Morningdrive og má sjá myndskeið af því með því að SMELLA HÉR: