Jordan Spieth stefnir á 1. sæti heimslistans!
Jordan Spieth hefir að markmiði að ná 1. sætinu af Rory McIlroy á heimslistanum, eftir að hafa sigrað á Valspar Championship s.l. sunnudag.
Spieth sigraði í 3 manna bráðabana þegar hann setti niður u.þ.b. 9 metra glæsilegt fuglapútt á 3. holu bráðabanans, sem var par-3 17. holan á Copperhead oglfvellinum
Hann er aðeins einn af 4 kylfingum frá árinu 1940 sem tekist hefir að sigra tvívegis á PGA Tour fyrir 22 ára aldur.
Hinir eru: Tiger Woods, Sergio Garcia og Robert Gamez.
En það er nr. 1 á heimslistanum sem er ofarlega á óskalistanum hjá Spieth.
„Mér finnst gaman að stúdera leikinn, vera vel að mér í sögu leiksins,“ sagði Spieth við blaðamann PGA Tour vefsíðunnar. „Það er virkilega gaman að setja nafn sitt við hlið nokkurra þessara (sem sigrað hafa).“
„En í augnablikinu er það sem ég er virkilega fókusaður á; Rory McIlroy og það að ná nr. 1 sætinu á heimslistanum. Það er það sem allir eru að eltast við.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
