Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 24. 2021 | 18:00

Jordan Spieth orðinn pabbi!

Jordan Spieth og eiginkona hans Annie Verret eignuðust son sunnudaginn 14. nóvember sl. sem hlotið hefir nafnið Sam (en strax er farið að nota gæunafnið Sammy).

Spieth tilkynnti um fæðingu frumburðarins á Twitter.

Þar sagði hann: „ Sammy Spieth born 11/14

 Mama and baby doing great! Feeling blessed!