
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 3. 2013 | 14:00
Jones vann 13. titil sinn á japanska PGA og þar með sæti á Opna breska
Ástralski kylfingurinn Brendan Jones vann 13. titil sinn á ferlinum á Japan Golf Tour og hlaut m.a. í verðlaun sæti á Opna breska.
Jones sigraði á Mizuno Open með 3 höggum á næsta mann og heldur til Muirfield innan skamms en Opna breska risamótið fer fram síðar í mánuðnum.
Meðal annarra og e.t.v. þekktari ástralskra þátttakanda á Opna breska eru: Adam Scott, Jason Day, Geoff Ogilvy, Peter Senior, Stephen Dartnall, Marcus Fraser, Steve Jeffress og John Senden.
Brendan Jones sem er 38 komst í 4. sæti peningalista Japan Golf Tour með sigrinum. Hann vann sama titil árið 2004.
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!