Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 22. 2012 | 07:00

Jónas Jónsson fór holu í höggi á Islantilla

Jónas Jónsson í Golfklúbbi Akureyrar (GA) fór holu í höggi á Islantilla á Spáni.

Hann notaði 7 járn í draumahöggið.  Brautin er 142 metrar á lengd, flötin liggur aðeins hærra svo ekki sást í holuna frá teig.

Jónas var að sjálfsögðu hoppandi glaður þegar kom í ljós að kúlan var í holunni að sögn eiginkonunnar Guðlaugar Óskarsdóttur, sem var með honum í hollinu.

Þetta er í fyrsta sinn, sem Jónas fer holu í höggi.

Golf 1 óskar við Jónas innilega til hamingju með  til draumahöggið!!!

Heimild: gagolf.is