Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 24. 2016 | 08:30

Jón Þrándur sigraði á Golfmóti lækna

Þann 21. júlí s.l. fór fram lokað Golfmót lækna á hinum glæsilega Brautarholtsvelli.

Keppnisformið var punktakeppni og þátttakendur að þessu sinni  22, þ.á.m. 2 kvenkylfingar!

Sigurvegari í mótinu var GR-ingurinn Jón Þrándur Steinsson en hann fékk 33 punkta eftir 18 holu spil á Brautarholtsvelli.

Af kvenkylfingunum stóð sig best GR-ingurinn Ásgerður Sverrisdóttir en hún var með 27 punkta.

Sjá má úrslitin í heild í læknamótinu hér að neðan: 

1 Jón Þrándur Steinsson GR 18 F 17 16 33 33 33
2 Þorvaldur Magnússon GKG 13 F 18 14 32 32 32
3 Guðlaugur B Sveinsson GK 11 F 14 17 31 31 31
4 Þórður Herbert Eiríksson GM 14 F 14 17 31 31 31
5 Ólafur Ólafsson GR 16 F 14 16 30 30 30
6 Þorbjörn Guðjónsson GR 4 F 15 15 30 30 30
7 Guðmundur Arason GÖ 7 F 14 15 29 29 29
8 Snorri Einarsson GKG 11 F 17 12 29 29 29
9 Ríkarður Sigfússon GR 20 F 9 19 28 28 28
10 Ársæll Kristjánsson GL 12 F 13 15 28 28 28
11 Steinn Auðunn Jónsson GÖ 3 F 15 13 28 28 28
12 Ásgerður Sverrisdóttir GR 3 F 17 10 27 27 27
13 Ólafur Sveinbjörnsson GR 7 F 13 13 26 26 26
14 Einar Oddsson GK 14 F 16 10 26 26 26
15 Sigfús Örvar Gizurarson GKG 20 F 8 16 24 24 24
16 Rafn Hilmarsson NK 19 F 10 14 24 24 24
17 Guðmundur Björnsson GR 24 F 9 14 23 23 23
18 Sigurður Guðjónsson GKG 11 F 11 12 23 23 23
19 Lúðvík Ólafsson GR 21 F 14 9 23 23 23
20 Gunnlaugur Sigfússon GK 11 F 9 12 21 21 21
21 Leifur Dungal GR 13 F 7 12 19 19 19
22 María Sigurðardóttir GR 29 F 9 10 19 19 19