
Jon Rahm ósáttur við 5. sætið á heimslistanum
Í síðustu viku var Jon Rahm í 5. sæti heimslistans.
Jafnvel þá var hann ósáttur við þá röðun hans, þar sem stutt er síðan að hann hefir sigrað í Opna spænska og síðan á DP World Tour Championship.
Botninn tók þó úr þegar Rahm var enn rankaður í 5. sæti heimslistans eftir glæsilegan sigur hans á 1. móti ársins á PGA Tour; Sentry Tournament of Champions.
Þar náði hann að ná upp 10 högga forskoti bandaríska kylfingsins Collin Morikawa …. og sigra með ótrúlega flottum hætti.
En sigurinn hafði engin áhrif á stöðu hans á heimslistanum. Hann er enn í 5. sæti heimslistans.
„Frá því í Playoffinu … hef ég sigrað þrívegis og ég kemst ekki einu sinni nálægt [Cantlay] á heimslistanum.“ sagði Rahm m.a. í viðtali við Sky Sports. „Ég er að reyna að skilja hvað er á seyði.„
Cantlay sigraði aðeins í 1 móti á PGA Tour, árið 2022.
Í nóvember sl. sagði Rahm (fyrir DP World Tour Championship) að sér finndist heimslistinn „hlægilegur“.
„Hefðu þeir ekki breytt stigakerfinu hefði ég verið ansi nærri nr. 1 [á heimslistanum] núna,“ sagði Rahm ennfremur á Sky Sports. „En í huga mér, finnst mér að ég hafi, frá því í ágúst, verið besti kylfingur heims.“
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023