
Jon Rahm: Að sigra á Opna breska á St. Andrews er eins stórt og það getur orðið
Jon Rahm var á blaðamannafundi í aðdraganda Genesis Scottish Open, sem er mót vikunnar á Evróputúrnum.
Þar var hann m.a. spurður út í síðasta risamót ársins í karlagolfinu: Opna breska, sem fram fer í næstu viku í 150. sinn, nú á St. Andrews.
Hann sagði ma. það krefðist aðlögunar að spila á linksara, þar sem þyrfti m.a. að stjórna spinninu, brautar- og boltafluginu.
Honum sýndist að í mótinu væru sterkir keppendur.
Rahm sagðist ekki hafa tölu á hversu oft hann hefði séð Seve fagna sigurpútti á Opna breska og sagðist vona að geta bætt nafni sínu við sigurvegarlistann á risamótinu.
Hann lauk viðtalinu með því að segja að sér finndist það eitt mesta afrekið í golfi að sigra á Opna breska á St. Andrews og sig hefði alltaf dreymt um að spila á Old Course.
Sjá má viðtalið við Jon Rahm fyrir Opna skoska með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023