Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 17. 2014 | 20:00

Jólarapp frá Bubba Watson

„It’s a bird, it’s a plane, it’s Bubba Claus!“

Þetta er laglína í nýju jólarapp-myndskeiði, þar sem bandaríska sleggjan Bubba Watson leikur aðalhlutverkið.

Sem stendur er hann nr. 4 á heimslistanum.

Já, Golf Boys-inn og Masters meistarinn í ár, Bubba Watson er búinn að gefa út nýtt tónlistarmyndband!

Sjá má myndskeiðið með því að SMELLA HÉR: