Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 4. 2012 | 20:10

GHÓ: Jólamarkaður á Skeljavíkurvelli

Það er ekki á hverjum degi, sem fréttir berast frá Golfklúbbi Hólmavíkur. Reyndar er þetta fyrsta frétt, sem undirrituð skrifar um eitthvað tengt golfi á Hólmavík, á tveggja ára ferli sínum sem golffréttaritari. Málið er að nú fer fram jólamarkaður í golfskála Hólmavíkur og ættu allir, sem þar eiga leið um að líta við – enda margt eigulegra muna, sem þar fást svo sem sjá má með því að smella HÉR: