Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 25. 2012 | 18:00

Jólakveðja frá Rory og Caroline

Á Aðfangadag settu Rory McIlroy nr. 1 á heimslistanum þ.e. besti kylfingur heims og kæresta hans Caroline Wozniacki, líka kölluð Caro, meðfylgjandi mynd á samskiptasíður sínar.

Á síðu Caro sagði eftirfarandi:

Merry Christmas everyone!! From the #geekandthenerd @CaroWozniacki

en þar eru þau skötuhjú að óska öllum gleðilegra jóla!