
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 24. 2011 | 10:15
Jólagjöf/(sveifluráð) frá nýliða ársins á PGA – Keegan Bradley
Keegan Bradley nýliði ársins á PGA 2011 og sigurvegari á einu risamóti golfsins í ár, PGA Champion árið 2011, gefur okkur jólagjöf í formi sveifluráðs. Það (ráðið) birtist ásamt öðrum í janúarhefti Golf Digest 2012, en Keegan er einmitt á forsiðu blaðsins.
Þetta er sem hér fylgir er aðeins lítill hluti stærri greinar um járnaspil, þar sem Keegan sýnir okkur ráð sem hann lærði af kennara sínum Jim McLean. Þessi æfing hjálpar sveifluferli hans. Þetta er nokkuð sem hægt er að æfa án bolta, niðrí kjallara eða úti í bílskúr eða hvar sem er innandyra þar sem er nægilegt pláss, (og helst spegill) í allan vetur. Gefum Keegan orðið:
MEiSTARAÆFINGIN
„Jim og ég höfum varið stórum hluta golftímanna sem ég er í til þess að vinna í sveifluferli mínum, sem var svo mikið fyrir innan (rétts sveifluferils) að ég varð að taka slaufu (loop) út, þegar ég fór niður í sveiflunni. Nú sveifla ég kylfunni aftur og niður á ferli sem er réttur miðað við skotmark mitt og þegar kylfuflöturinn snertir golfboltann er ég beint á sveifluferlinum.
MEiSTARAÆFINGIN
„Jim og ég höfum varið stórum hluta golftímanna sem ég er í til þess að vinna í sveifluferli mínum, sem var svo mikið fyrir innan (rétts sveifluferils) að ég varð að taka slaufu (loop) út, þegar ég fór niður í sveiflunni. Nú sveifla ég kylfunni aftur og niður á ferli sem er réttur miðað við skotmark mitt og þegar kylfuflöturinn snertir golfboltann er ég beint á sveifluferlinum.
Til þess að innprenta mér réttan sveifluferil, sem er nauðsynlegur til þess að höggið verði kraftmikið og undir stjórn, lætur Jim mig alltaf stinga kylfu-coverinu undir handarkrikann og segir mér að reyna að halda því þar eins lengi og ég get meðan ég sveifla. Það dettur niður en ekki fyrr en löngu eftir höggið.
Til viðbótar því að bæta sveifluferilinn gefur þessi æfing ykkur góða tilfinningu fyrir samspils kylfu, handa, handleggja og líkama þegar sveiflað er. Allt verður að vera í „sync-i“ eða kylfu-cover-ið dettur.“
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open