Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 27. 2014 | 11:27

John Daly skemmti sér um jólin!

Bandaríski kylfingurinn skrautlegi John Daly virðist hafa skemmt sér vel um jólin.

Hann sendi öllum aðdáendum sínum eftirfarandi jólakveðju ásamt meðfylgjandi mynd:

Merry Christmas Y’all! Hope everyone has a safe & happy holiday! I know I am right now cantgetbetterthanthis!

[Lausleg íslensk þýðing: Gleðileg jól öllsömun! Vona að allir eigi örugga og ánægjulega hátíð! Ég veit að ég nýt hennar núna! Það gerist ekki betra“]