Jóhann Már Sigurbjörnsson, klúbbmeistari GKS samfellt 2018-2022
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 22. 2016 | 07:15

Jóhann, Þuríður og Magnús sigruðu á Siglfirðingamótinu 2016

Siglfirðingamótið 2016 fór fram í gær 21. ágúst 2016.

Skilyrði fyrir þátttöku er að vera Siglfirðingur að ætt og uppruna, vera giftur einum slíkum eða eiga önnur sterk tengsl við fjörðinn fagra.

Siglfirðingagolfmótið fór að þessu sinni fram í dag á Leirdalsvelli hjá GKG við þokkalegar aðstæður; völlur var þó blautur og töluverð rigning eða úði stóran part dagsins.

Alls voru keppendur 72  skráðir til leiks að þessu sinni og luku 63 keppni.

Almenn ánægja var með mótið sem var hið sjöunda í röðinni og er orðið að árlegum viðburði.

Nokkrir keppendur komu að heiman, frá Siglufirði.

Að venju voru veitt verðlaun fyrir 1. sætið í höggleik og 3 fyrstu sætin í punktakeppni karla og kvenna.

Höggleikinn vann Jóhann Már Sigurbjörnsson, en hann lék Leirdalinn á 76 höggum. Í punktakeppni karla varð Magnús Kristinn Sigurðsson, GKG hlutskarpastur en hann hlaut 41 punkt á „heimavelli“ sínum.

Sigurvegarar í punktakeppni karla á Siglfirðingamótinu f.v.:  Jón Ásgeir Ríkarðsson 2. sæti, Magnús Kristinn Sigurðsson 1. sæti og Ragnar Ólafsson 3. sæti

Sigurvegarar í punktakeppni karla á Siglfirðingamótinu f.v.: Jón Ásgeir Ríkarðsson, GK, 2. sæti, Magnús Kristinn Sigurðsson, GKG 1. sæti og Ragnar Ólafsson, GR, 3. sæti.

Þuríður Stefánsdóttir, GKG sigraði í punktakeppni var með 32 punkta.

Sigurvegarar í punktakeppni kvenna á Siglfirðingamótinu 2016  f.v. Jósefína Benediktsdóttir 2 sæti, Þuríður Stefánsdóttir 1 sæti og Íris Ægisdóttir, GR, 3. sæti.

Sigurvegarar í punktakeppni kvenna á Siglfirðingamótinu 2016 f.v. Jósefína Benediktsdóttir, GKS 2. sæti, Þuríður Stefánsdóttir, GKG,  1. sæti og Íris Ægisdóttir, GR, 3. sæti.

Úrslit urðu eftirfarandi í punktakeppninni:

1 Magnús Kristinn Sigurðsson GKG 17 F 22 19 41 41 41
2 Jón Ásgeir Ríkarðsson GK 13 F 21 18 39 39 39
3 Ragnar Ólafsson GR 13 F 17 20 37 37 37
4 Þórður Möller GM 21 F 17 19 36 36 36
5 Salmann Héðinn Árnason GKG 9 F 21 15 36 36 36
6 Jóhann Már Sigurbjörnsson GB 4 F 18 17 35 35 35
7 Nils Gústavsson GKG 20 F 20 15 35 35 35
8 Bragi Magnús Reynisson GKG 12 F 13 20 33 33 33
9 Þuríður Stefánsdóttir GKG 28 F 17 15 32 32 32
10 Gústav Nilsson GKG 21 F 17 15 32 32 32
11 Jósefína Benediktsdóttir GKS 28 F 16 15 31 31 31
12 Gestur Helgason GR 24 F 17 14 31 31 31
13 Sigurgeir H Guðjónsson GK 5 F 13 17 30 30 30
14 Íris Ægisdóttir GR 26 F 14 16 30 30 30
15 Helena Margrét Ingvarsdóttir GKS 28 F 14 16 30 30 30
16 Guðbjörg Sigþórsdóttir GK 28 F 14 16 30 30 30
17 Ólína Þórey Guðjónsdóttir GKS 28 F 14 16 30 30 30
18 Ægir Þór Sverrisson GL 24 F 15 15 30 30 30
19 Ríkharður Sveinn Bragason GVS 20 F 16 14 30 30 30
20 Björn Steinar Stefánsson GKG 12 F 17 13 30 30 30
21 Þorsteinn Jóhannsson GKS 11 F 12 17 29 29 29
22 Örn Jónsson GKG 17 F 13 16 29 29 29
23 Þröstur Ingólfsson GKS 22 F 14 15 29 29 29
24 Elvar Ingi Möller GO 19 F 10 18 28 28 28
25 Kristján Lúðvík Möller GO 24 F 11 17 28 28 28
26 Tómas Jónsson GKG 11 F 15 13 28 28 28
27 Hreinn Júlíus Ingvarsson GKS 21 F 17 11 28 28 28
28 Þorgeir Ver Halldórsson GS 12 F 10 17 27 27 27
29 Guðmundur Þóroddsson NK 20 F 13 14 27 27 27
30 Ólafur Haukur Kárason GKS 21 F 14 13 27 27 27
31 Ólafur S Vilhjálmsson GK 17 F 17 10 27 27 27
32 Ragnheiður H Ragnarsdóttir GKG 28 F 11 15 26 26 26
33 Haraldur Jón Kornelíusson GR 21 F 11 15 26 26 26
34 Atli Ágústsson GKG 24 F 12 14 26 26 26
35 Ingvar Kristinn Hreinsson GKS 12 F 12 14 26 26 26
36 Hulda Björk Guðjónsdóttir GK 28 F 14 12 26 26 26
37 Matta Rósa Rögnvaldsdóttir GR 28 F 17 9 26 26 26
38 Kári Arnar Kárason GKS 18 F 18 7 25 25 25
39 Birgir Jónsson GÍ 24 F 11 13 24 24 24
40 Henning Á Bjarnason GK 16 F 12 12 24 24 24
41 Ólafur Guðmundur Ragnarsson GK 14 F 13 11 24 24 24
42 Stefán G Aðalsteinsson GM 24 F 13 11 24 24 24
43 Guðmundur Stefán Jónsson GR 20 F 15 9 24 24 24
44 Ari Már Torfason GKG 16 F 9 14 23 23 23
45 Guðmundur Pálsson GKG 17 F 12 11 23 23 23
46 Þorsteinn Haraldsson GKG 17 F 12 11 23 23 23
47 Guðbjörg María Jóelsdóttir GKG 26 F 7 15 22 22 22
48 Hólmfríður Hilmarsdóttir GKG 28 F 8 13 21 21 21
49 Hermann Ingi Jónsson – 24 F 9 11 20 20 20
50 Guðný S Guðlaugsdóttir GR 28 F 9 11 20 20 20
51 Oddný Hervör Jóhannsdóttir GO 28 F 7 12 19 19 19
52 Sigrún Steingrímsdóttir GK 28 F 8 11 19 19 19
53 Ásdís Matthíasdóttir GKG 28 F 9 10 19 19 19
54 Oddný Þóra Baldvinsdóttir GVS 28 F 10 9 19 19 19
55 Þórveig Hulda Alfreðsdóttir GKG 28 F 8 10 18 18 18
56 Guðbjörg Jóna Guðlaugsdóttir GKG 28 F 7 10 17 17 17
57 Arnar Freyr Þrastarson GKS 18 F 7 9 16 16 16
58 Runólfur Birgisson GKS 24 F 5 10 15 15 15
59 Jóhannes Kári Bragason – 24 F 7 8 15 15 15
60 Kristján Þ Benediktsson GM 24 F 10 4 14 14 14
61 Jóhann Georg Möller GO 17 F 5 8 13 13 13
62 Þorgerður Jóhannsdóttir GKG 28 F 2 10 12 12 12
63 Þórdís Vala Bragadóttir GM 28 F 5 2 7 7 7

Úrslit urðu eftirfarandi í höggleiknum: 

1 Jóhann Már Sigurbjörnsson GB 4 F 37 39 76 5 76 76 5
2 Salmann Héðinn Árnason GKG 9 F 37 44 81 10 81 81 10
3 Sigurgeir H Guðjónsson GK 5 F 43 39 82 11 82 82 11
4 Jón Ásgeir Ríkarðsson GK 13 F 39 43 82 11 82 82 11
5 Ragnar Ólafsson GR 13 F 43 40 83 12 83 83 12
6 Magnús Kristinn Sigurðsson GKG 17 F 40 43 83 12 83 83 12
7 Bragi Magnús Reynisson GKG 12 F 46 40 86 15 86 86 15
8 Þorsteinn Jóhannsson GKS 11 F 47 42 89 18 89 89 18
9 Björn Steinar Stefánsson GKG 12 F 42 48 90 19 90 90 19
10 Tómas Jónsson GKG 11 F 44 47 91 20 91 91 20
11 Þórður Möller GM 21 F 47 46 93 22 93 93 22
12 Nils Gústavsson GKG 20 F 43 51 94 23 94 94 23
13 Þorgeir Ver Halldórsson GS 12 F 52 44 96 25 96 96 25
14 Ingvar Kristinn Hreinsson GKS 12 F 50 46 96 25 96 96 25
15 Örn Jónsson GKG 17 F 50 46 96 25 96 96 25
16 Gústav Nilsson GKG 21 F 47 49 96 25 96 96 25
17 Ríkharður Sveinn Bragason GVS 20 F 47 50 97 26 97 97 26
18 Elvar Ingi Möller GO 19 F 53 45 98 27 98 98 27
19 Ólafur S Vilhjálmsson GK 17 F 45 53 98 27 98 98 27
20 Henning Á Bjarnason GK 16 F 49 51 100 29 100 100 29
21 Ólafur Guðmundur Ragnarsson GK 14 F 48 52 100 29 100 100 29
22 Ari Már Torfason GKG 16 F 52 49 101 30 101 101 30
23 Gestur Helgason GR 24 F 49 52 101 30 101 101 30
24 Þröstur Ingólfsson GKS 22 F 52 50 102 31 102 102 31
25 Haraldur Jón Kornelíusson GR 21 F 54 49 103 32 103 103 32
26 Íris Ægisdóttir GR 26 F 52 51 103 32 103 103 32
27 Þorsteinn Haraldsson GKG 17 F 51 52 103 32 103 103 32
28 Þuríður Stefánsdóttir GKG 28 F 50 53 103 32 103 103 32
29 Kári Arnar Kárason GKS 18 F 45 58 103 32 103 103 32
30 Ægir Þór Sverrisson GL 24 F 52 52 104 33 104 104 33
31 Guðmundur Þóroddsson NK 20 F 52 52 104 33 104 104 33
32 Ólafur Haukur Kárason GKS 21 F 50 54 104 33 104 104 33
33 Kristján Lúðvík Möller GO 24 F 56 49 105 34 105 105 34
34 Ólína Þórey Guðjónsdóttir GKS 28 F 53 52 105 34 105 105 34
35 Guðbjörg Sigþórsdóttir GK 28 F 54 52 106 35 106 106 35
36 Hreinn Júlíus Ingvarsson GKS 21 F 49 57 106 35 106 106 35
37 Atli Ágústsson GKG 24 F 53 54 107 36 107 107 36
38 Helena Margrét Ingvarsdóttir GKS 28 F 56 52 108 37 108 108 37
39 Jósefína Benediktsdóttir GKS 28 F 52 56 108 37 108 108 37
40 Ragnheiður H Ragnarsdóttir GKG 28 F 56 53 109 38 109 109 38
41 Birgir Jónsson GÍ 24 F 54 55 109 38 109 109 38
42 Stefán G Aðalsteinsson GM 24 F 52 57 109 38 109 109 38
43 Guðmundur Stefán Jónsson GR 20 F 51 58 109 38 109 109 38
44 Hulda Björk Guðjónsdóttir GK 28 F 54 58 112 41 112 112 41
45 Guðmundur Pálsson GKG 17 F 52 60 112 41 112 112 41
46 Guðbjörg María Jóelsdóttir GKG 26 F 62 53 115 44 115 115 44
47 Hermann Ingi Jónsson – 24 F 60 55 115 44 115 115 44
48 Matta Rósa Rögnvaldsdóttir GR 28 F 52 63 115 44 115 115 44
49 Hólmfríður Hilmarsdóttir GKG 28 F 61 56 117 46 117 117 46
50 Sigrún Steingrímsdóttir GK 28 F 61 57 118 47 118 118 47
51 Runólfur Birgisson GKS 24 F 63 56 119 48 119 119 48
52 Guðný S Guðlaugsdóttir GR 28 F 61 59 120 49 120 120 49
53 Jóhann Georg Möller GO 17 F 63 58 121 50 121 121 50
54 Ásdís Matthíasdóttir GKG 28 F 61 60 121 50 121 121 50
55 Þórveig Hulda Alfreðsdóttir GKG 28 F 61 60 121 50 121 121 50
56 Guðbjörg Jóna Guðlaugsdóttir GKG 28 F 64 59 123 52 123 123 52
57 Arnar Freyr Þrastarson GKS 18 F 63 60 123 52 123 123 52
58 Jóhannes Kári Bragason – 24 F 61 62 123 52 123 123 52
59 Oddný Þóra Baldvinsdóttir GVS 28 F 59 65 124 53 124 124 53
60 Oddný Hervör Jóhannsdóttir GO 28 F 66 60 126 55 126 126 55
61 Þorgerður Jóhannsdóttir GKG 28 F 68 60 128 57 128 128 57
62 Kristján Þ Benediktsson GM 24 F 59 69 128 57 128 128 57
63 Þórdís Vala Bragadóttir GM 28 F 68 74 142 71 142 142 71