Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 27. 2016 | 09:30

Jimenez slær af Kínamúrnum!

Spænski kylfingurinn Miguel Ángel Jimenez er með áhugaverðari kylfingum, já reyndar einn sá svalasti!

T.a.m. eru upphitunaræfingar hans vægast sagt mjög sérstæðar.

Sjá með því að SMELLA HÉR: 

Nú þegar Evróputúrinn er í samstarfsverkefnum með Asíutúrnum og hvert mótið á fætur öðru fer fram þar, nýtti Jimenez tækifærið og lét gamlan draum rætast.

Hann sló kúlu af sjálfum Kínamúrnum – nokkuð sem ekki margir hafa gert!

Sjá má Jimenez slá golfbolta af Kínamúrnum með því að SMELLA HÉR: