Jiménez leiðir þegar Opna breska er hálfnað
Það er spænski kylfingurinn Miguel Angel Jiménez sem leiðir þegar Opna breska á Muirfield er hálfnað.
Jiménez er búinn að spila á samtals 3 undir pari, 139 höggum (68 71). Jiménez, sem verður 50 ára, 5. janúar n.k. hefir aldrei sigrað á risamóti en besti árangur hans er T-2 árangur á Opna bandaríska og á Opna breska er besti árangur hans T-3.
Fast á hæla Jiménez eru Svíinn Henrik Stenson, Lee Westwood, Tiger Woods og Dustin Johnson, sem allir eru búnir að leika á 2 undir pari.
Argentínumaðurinn Angel Cabrera er líka á samtals 2 undir pari, en á eftir að leika 1 holu.
Nokkrir góðir kylfingar komust ekki í gegnum niðurskurð en þeirra á meðal voru Luke Donald, Jim Furyk, Justin Rose, Nick Watney, Thorbjörn Olesen, Tom Watson, Vijay Singh, Rickie Fowler, Robert Karlsson, Matteo Manassero og síðast en ekki síst Rory McIlroy og Nick Faldo.
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag Opna breska SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
