
Jimenez byrjar vel á Opna breska
Miguel Angel Jimenez byrjaði vel á Opna breska risamótinu í dag en hann var á 3 undir pari, 68 höggum.
Það eru 25 ár síðan Seve Ballesteros vann síðasta af 3 Opnu bresku risamótumsigrum sínum og það er ástæða þess að flestum spænsku keppendunum langar enn meir að sigra.
Jimenez sagði um það: „Það væri frábært ef Spánverji ynni mótið og það væri enn betra ef það væri ég. En maður veit aldrei hvað gerist. Það eru 3 hringir eftir. Það eina sem maður verður að gera er að skemmta sér!“
Aðspurður um skíðaslys sitt um jólin þegar hann fótbrotnaði og varð að vera frá keppni sagði Jimenez: „Ég er fúll út af því. Hvernig fer maður að því 49 ára að fótbrjóta sig? Ef maður fótbrotnar 30 ára segir maður OK, ég hvíli mig í ár, en 49 ára vill maður ekki hvíla sig í 1 dag!
Jimenez sneri aftur til keppni á Evrópumótaröðina í apríl og hefir m.a. orðið í 4. sæti á BMW PGA Championship á þessu ári.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024