Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2015 | 07:55

Jiménez á Wimbledon

Og þið sem hélduð að golfið hefði það orðspor að vera leiðinlegt!

Mikla athygli golffjölmiðla í gær vakti að spænski kylfingurinn Miguel Ángel Jiménez fór á Wimbledon til að horfa á tennisleik.

Áhuginn var ekki meira en svo hjá kappanum að hann steinsofnaði.

Jiménez þekktur fyrir sérstakar upphitunaræfingar sínar

Jiménez þekktur fyrir sérstakar upphitunaræfingar sínar

Of mikið Rioja eða upphitunaræfingar um morguninn veltu golffjölmiðlar fyrir sér?

A.m.k. var brosað að fegurðarblundi Jiménez á Wimbledon um allan heim í gær.