Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 5. 2013 | 19:15

Jessica Korda meidd

Bandarísk/tékkneski kylfingurinn, Jessica Korda, er meidd á úlnlið en það olli því að hún gat ekki tekið þátt í North Texas Shootout mótinu og dró sig úr Kingsmill mótinu.   Óvíst er hvenær hún snýr sér aftur að keppnisgolfi, en hún vonast til að keppa aftur í golfi sem fyrst.

Jessica deildi meðfylgjandi mynd af sér á Instagram og til aðdáenda sinn á twitter sem „followa“ hana (@JessicaKorda).