
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 13. 2013 | 13:00
Jesper Parnevik skrifar undir samning við Puma
Kannski að litríka myndskeiðið „Gangnam Style“ hafi haft sitt að segja í því að Jesper Parnevik er nú kominn á samning hjá PUMA. Eða kannski það sé bara afstaða hans til lífsins almennt; sem er svo skemmtileg og jákvæð. Hver sem ástæðan er þá er Parnevik nú einn af þeim kylfingum, sem gengið hafa til liðs við Cobra Puma Golf.
Um það hafði Jesper Parnevik m.a. eftirfarandi að segja:
„Ég er ánægður með að vera hluti af Cobra Puma Golf team; þeir eru ekkert hræddir við að gera hlutina aðeins öðruvísi. Ég hef keppt með Cobra kylfum og verið í Puma golfötum á ferli mínum. Ég er ánægður með að vera komin með 2013 golffötin og hafa bætt mínum stíl við línuna á sama tíma; Cobra Puma Golf hentar mér vel!”
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open